Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hámarkssnúningshraði án álags
ENSKA
maximum no load speed
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... ákvarða skal kenniferil hreyfils við fullt álag frá hámarkssnúningshraða án álags að lausagangshraða og mæla á að minnsta kosti 5 stöðum með millibili sem nemur 1 000 sn./mín. þar sem mælipunktarnir víkja ekki meira en sem svarar ±50 sn./mín. frá hraðanum við tilgreint hámarksafl.
[en] ... the engine shall be mapped along the full load curve, from maximum no load speed to idle speed, using at least 5 measurement points per 1 000 rpm intervals and measurement points within ± 50 rpm of the speed at declared maximum power.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 33
Skjal nr.
32005L0055-B (43-88)
Aðalorð
hámarkssnúningshraði - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira